Verkefnið Græn skref í starfsemi Reykjavíkurborgar snýst um að efla vistvænan rekstur í starfsemi borgarinnar og minnka umhverfisáhrif sveitarfélagsins í fjórum skrefum.

Allir vinnustaðir Reykjavíkurborgar eiga að vera þátttakendur í Grænum skrefum fyrir lok árs 2016 samkvæmt innleiðingaráætlun loftslagsstefnu sem samþykkt var í borgarráði 6. október 2016. Sjá „Loftslagsstefna Reykjavíkurborgar – kolefnishlutleysi 2040“ 

Forsíða

Skráðu þig á póstlistann